Fréttir: 2021

Fyrirsagnalisti

31. desember 2021 : Sýnataka á börnum

Embættinu hafa borist fjölmargar ábendingar sem varða framkvæmd PCR-sýnatöku á börnum. Umboðsmaður kom þeim ábendingum áleiðis í bréfi til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

23. desember 2021 : Jólagetraun #3

Nú er komið að þriðja og síðasta lið jólagetraunar umboðsmanns barna. Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embættið?

20. desember 2021 : Jólakveðja

Embættið óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

17. desember 2021 : Annað grænt skref stigið

Embættið tók á móti sínu öðru grænu skrefi. Grænt skref er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsfólks. 

15. desember 2021 : Hvað veist þú um Barnasáttmálann?

Við birtum hér vikulega til jóla nýja getraun um Barnasáttmálann og embættið. Nú er það jólagetraun númer tvö.

15. desember 2021 : Fréttir af starfi Ráðgjafarhópsins

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna, sem í eru börn á aldrinum 12 - 17 ára, hefur tekið þátt í mörgum spennandi verkefnum á þessari önn.  

9. desember 2021 : Jólagetraun

Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embætti umboðsmann barna? Hér getur þú tekið eina létta getraun og komist að því. 

6. desember 2021 : Hækkun á árskortum ungmenna

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til Strætó BS. vegna umtalsverðar hækkunar á árskortum til ungmenna. Sú hækkun er ekki talin samræmast bestu hagsmunum barna á höfuðborgarsvæðinu.  

22. nóvember 2021 : Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var laugardaginn 20. nóvember sl. en þá voru 32 ár síðan Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 

Síða 1 af 5

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica