9. desember 2021

Jólagetraun

Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embætti umboðsmann barna? Hér getur þú tekið eina létta getraun og komist að því. 

Umboðsmaður barna styttir biðina til jóla með skemmtilegri þraut sem birtist hér á vefsíðunni á hverjum fimmtudegi til jóla. Ef þú getur ekki beðið eftir nýjum þrautum þá er hægt að fylgjast með sögunni okkar (Story) á Instagram og Facebook þar sem ný spurning birtist á hverjum virkum degi til jóla.

Telur þú þig hafa yfirburða þekkingu á Barnasáttmálanum og embætti umboðsmanns barna. Ertu ef til vill ekki viss? Athugaðu málið og spreyttu þig hér fyrir neðan á jólagetraun umboðsmanns barna

Við mælum svo með að fylgjast vel með í næstu viku þegar ný getraun birtist. 



Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica