23. desember 2021

Jólagetraun #3

Nú er komið að þriðja og síðasta lið jólagetraunar umboðsmanns barna. Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embættið?

Undanfarna daga höfum við verið að birta spurningar um Barnasáttmálann og embætti umboðsmann barna á Facebook og Instagram. Hér birtist síðasta samantektin af þeim spurningum sem þar birtust.  

Ert þú með yfirburðaþekkingu á málefnum Barnasáttmálans og embættinu? Sannreyndu þekkingu þína og tekið þátt í þessari skemmtilegu getraun.





Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica