Fréttir
Eldri fréttir: 2009 (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Málþing um foreldrasamstarf
RannUng, Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna, efnir til málþings um foreldrasamstarf fimmtudaginn 26. mars nk. kl. 12:30 - 16:30. Málþingið er haldið í húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands v/Stakkahlíð, Bratta.
Velferð barna í fyrirrúmi
Í grein í Morgunblaðinu í dag vekur umboðsmaður barna athygli á mikilvægi þess að tryggja velferð barna í því efnahagsástandi sem nú ríkir. Börn og ungmenni eru viðkvæmur þjóðfélagshópur sem þarfnast sérstakrar verndar og umönnunar umfram aðra þjóðfélagsþegna.
Heimsókn ungmenna
Velferð barna og vægi foreldra
Siðfræðistofnun efnir til ráðstefnu um velferð barna og vægi foreldra föstudaginn 20. mars nk. kl. 13 á Hótel Sögu, Harvard II. Ráðstefnan er hluti af verkefni Siðfræðistofnunar Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi sem var styrkt af Kristnihátíðarsjóði.
Raddir barna - heimsókn frá leikskólanum Fálkaborg
Börn mótmæla reykingum
Heimsókn ÓB ráðgjafar
Velferð barna ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga
Miðvikudaginn 18. mars nk. verður haldinn morgunverðarfundur á Grand hótel frá kl. 8:15 - 10:00. Yfirskrift fundarins er „Velferð barna ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga.“