14. mars 2009

Börn mótmæla reykingum

Þegar umboðsmanni barna var litið út um gluggann síðastliðinn miðvikudag sá hún nokkur vösk börn með mótmælapjöld sem hrópuðu hástöfum „Reykingar drepa!“.  Að sjálfsögðu fóru starfsmenn umboðsmanns barna út og tóku myndir af mótmælunum. 

Þegar umboðsmanni barna var litið út um gluggann síðastliðinn miðvikudag sá hún nokkur vösk börn með mótmælapjöld sem hrópuðu hástöfum „reykingar drepa!“.  Að sjálfsögðu fóru starfsmenn umboðsmanns barna út og tóku myndir af mótmælunum. 

Í 12. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er greint frá  rétti barna til að láta skoðanir sínar í ljós og til að hafa áhrif og í 13. grein er fjallað um tjáningarfrelsi barna.  Nauðsynlegt er að borin sé virðin fyrir þeim rétti barna og röddum þeirra sé gefið meira vægi í þjóðfélaginu.  Nánar má lesa um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna  á www.barnasattmali.is.



Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica