Fréttir (Síða 24)
Fyrirsagnalisti
Ofbeldi gegn fötluðum börnum
Umboðsmaður barna ásamt Þroskahjálp og Tabú hafa sent bréf til dómsmálaráðuneytisins og Dómstólasýslunnar. Bréfið varðar ofbeldi gegn fötluðum börnum.
Frítt í strætó fyrir 11 ára og yngri
Börn sem eru 11 ára og yngri geta nú ferðast ókeypis með strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Í umræðum á barnaþingi 2019 var töluverð áhersla lögð á að frítt yrði í strætó fyrir börn.
Jólakveðja
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Jóladagatal
Embættið birtir daglega til jóla innslag um einstakar greinar Barnasáttmálans á facebook síðu sinni.
Frásagnir barna af Covid
Umboðsmaður barna safnar enn á ný frásögnum um sýn og reynslu barna af því að vera barn á tímum heimsfaraldrar.
Ungmenni funda með menntamálaráðherra
Menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hitti börn úr ráðgjafarhóp umboðsmanns barna og ungmennaráði heimsmarkmiðanna á fundi síðastliðinn föstudag, á degi mannréttinda barna.
Dagur mannréttinda barna er í dag
Í dag 20. nóvember er dagur mannréttinda barna og afmæli Barnasáttmálans og var deginum víða fagnað.
Barnasáttmálinn ný vefsíða
Ný vefsíða sem tileinkuð er Barnasáttmálanum var opnuð.
Dagur mannréttinda barna - málþing í streymi
Í tilefni af degi mannréttinda barna sem er þann 20. nóvember mun umboðsmaður barna standa fyrir málþingi um þátttöku og áhrif barna í samfélaginu. Málþingið ber heitið „Áhrif barna: Tækifæri, leiðir og framkvæmd."