Fréttir (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

11. janúar 2022 : Framkvæmd sýnatöku

Umboðsmanni barna hafa borist ábendingar sem snúa að framkvæmd pcr-sýnatöku á börnum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í kjölfar þeirra ábendinga sendi embættið bréf til forstjóra HSS þar sem þær voru áréttaðar.

4. janúar 2022 : Mikilvægt framlag barna í heimsfaraldri

Eftirfarandi grein eftir Salvöru Nordal, umboðsmann barna, birtist í Morgunblaðinu mánudaginn 3. janúar. Í greininni er meðal annars fjallað um nauðsyn þess að lagt sé mat á þau áhrif sem stjórnvaldsaðgerðir hafa á börn.

31. desember 2021 : Sýnataka á börnum

Embættinu hafa borist fjölmargar ábendingar sem varða framkvæmd PCR-sýnatöku á börnum. Umboðsmaður kom þeim ábendingum áleiðis í bréfi til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

23. desember 2021 : Jólagetraun #3

Nú er komið að þriðja og síðasta lið jólagetraunar umboðsmanns barna. Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embættið?

20. desember 2021 : Jólakveðja

Embættið óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

17. desember 2021 : Annað grænt skref stigið

Embættið tók á móti sínu öðru grænu skrefi. Grænt skref er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsfólks. 

15. desember 2021 : Hvað veist þú um Barnasáttmálann?

Við birtum hér vikulega til jóla nýja getraun um Barnasáttmálann og embættið. Nú er það jólagetraun númer tvö.

15. desember 2021 : Fréttir af starfi Ráðgjafarhópsins

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna, sem í eru börn á aldrinum 12 - 17 ára, hefur tekið þátt í mörgum spennandi verkefnum á þessari önn.  

9. desember 2021 : Jólagetraun

Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embætti umboðsmann barna? Hér getur þú tekið eina létta getraun og komist að því. 

Síða 19 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica