Fréttir (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Líflegar samræður milli barna og fullorðinna
Samræður milli barna og fullorðinna var mikilvægur þáttur á barnaþingi sem fram fór með þjóðfundarsniði 4. mars. Forseti Íslands setti fundinn og fulltrúar frjálsra félagasamtaka, sveitarstjórna, stofnana, auk alþingismanna og ráðherra mættu seinna á barnaþing og áttu fjörugar umræður við þingbörn.
Píp-test í grunnskólum
Umboðsmanni barna hafa borist fjölmargar ábendingar frá nemendum í grunnskólum og foreldrum grunnskólabarna sem varða þol- og hlaupapróf í íþróttakennslu eða svokölluð píp-test. Embættið kom þeim ábendingum á framfæri í bréfi til mennta- og barnamálaráðherra.
Fjölbreyttar niðurstöður frá barnaþingi
Á barnaþingi, sem haldið var af umboðsmanni barna í Hörpu dagana 3. og 4. mars sl. komu fram fjölbreyttar tillögur um hvað betur mætti fara í samfélaginu en börnin höfðu fyrir þingið valið að fjalla sérstaklega um mannréttindi, umhverfis- og loftslagsmál ásamt menntun barna.
Yfirlýsing evrópskra umboðsmanna barna
Samtök evrópskra umboðsmanna barna (ENOC) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stríðsins sem nú geysar í Úkraínu en Salvör Nordal, umboðsmaður barna á Íslandi mun taka við formennsku samtakanna í haust.
Vel heppnað barnaþing
Barnaþing sem haldið var í Hörpu lauk í gær með því að þingbörn afhentu ráðherrum niðurstöður þingsins. Þingið var afar vel heppnað en það veitir einstakt tækifæri fyrir börn til að koma sínum skoðunum á framfæri til ráðamanna.
Barnaþing
Barnaþing hefst á morgun með hátíðardagskrá sem hefst klukkan 15.
Skólaráð framhaldsskóla
Upplýsingar um bið eftir þjónustu
Umboðsmaður barna hefur nú birt yfirlit yfir þann fjölda barna sem bíða eftir margvíslegri þjónustu í samvinnu við ýmsa aðila.
Barnaþing haldið í mars
Barnaþingi sem halda átti dagana 18. - 19. nóvember síðastliðinn hefur verið fundið ný dagsetning. Þingið verður haldið í Silfurbergi í Hörpu 3.- 4. mars næstkomandi.