Fréttir: október 2024

Fyrirsagnalisti

25. október 2024 : Skólabyrjun og símareglur

Í lok ágúst var send könnun til allra grunnskóla þar sem spurt var um hvenær skóladagur hæfist og hvort reglur væru í skólanum um símanotkun nemenda. 

22. október 2024 : Námsúrræði Klettabæjar

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræðis á vegum Klettabæjar. 

14. október 2024 : Vegna boðaðra verkfallsaðgerða

Umboðsmaður barna hefur miklar áhyggjur af boðuðum verkfallsaðgerðum kennara og telur mikilvægt að samið verði áður en til þeirra kemur.

9. október 2024 : Fylgd barna úr frístund

Svar hefur borist frá Reykjavíkurborg við erindi umboðsmanns barna um fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica