Fréttir: október 2024
Fyrirsagnalisti
Skólabyrjun og símareglur
Í lok ágúst var send könnun til allra grunnskóla þar sem spurt var um hvenær skóladagur hæfist og hvort reglur væru í skólanum um símanotkun nemenda.
Námsúrræði Klettabæjar
Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræðis á vegum Klettabæjar.
Vegna boðaðra verkfallsaðgerða
Umboðsmaður barna hefur miklar áhyggjur af boðuðum verkfallsaðgerðum kennara og telur mikilvægt að samið verði áður en til þeirra kemur.
Fylgd barna úr frístund
Svar hefur borist frá Reykjavíkurborg við erindi umboðsmanns barna um fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar.