Fréttir: ágúst 2024

Fyrirsagnalisti

28. ágúst 2024 : Ráðgjafarhópurinn aftur af stað

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hélt sinn fyrsta fund í gær eftir gott sumarfrí. 

22. ágúst 2024 : Viðbrögð við svari ráðuneytis

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna svars sem barst embættinu um samræmt námsmat og skýrslu um framkvæmd skólahalds.  

20. ágúst 2024 : Grunnskólar byrja

Nú þegar grunnskólar eru að hefjast á ný vill umboðsmaður barna minna á réttindi nemenda í grunnskólum. 

16. ágúst 2024 : Framhaldsskólar hefjast á ný

Nú styttist í skólabyrjun í framhaldsskólum landsins og vill umboðsmaður barna af því tilefni minna á réttindi barna í framhaldsskólum og óska öllum framhaldsskólanemum góðs gengis á komandi skólaári.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica