Fréttir: mars 2024
Fyrirsagnalisti
hljóðvist í skólum
Embættið hefur sent bréf til allra sveitarfélaga með hvatningu um að huga að bættri hljóðvist í skólum.
Samvera ofarlega í huga barna
Í kjölfar fundar með börnum frá Grindavík sendi umboðsmaður barna bréf til ríkisstjórnar Íslands og bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um mál sem eru ofarlega í huga grindvískra barna.
Bréf til ráðherra vegna biðlista
Umboðsmaður barna sendi bréf til þriggja ráðherra vegna biðlista eftir þjónustu við börn.
Fundur með börnum frá Grindavík
Fundur umboðsmanns barna með börnum frá Grindavík fór fram í Laugardalshöll í gær, fimmtudag 7. mars.
Börnum frá Grindavík boðið til sérstaks fundar
Umboðsmaður barna heldur fund með börnum frá Grindavík fimmtudaginn 7. mars nk. í Laugardalshöll.