Fréttir: september 2023

Fyrirsagnalisti

29. september 2023 : Athugasemd barnaréttarnefndar um loftlagsbreytingar

Mánudaginn 18. september sl. kynnti barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna almenna athugasemd nr. 26 sem fjallar um réttindi barna og umhverfið, með sérstakri áherslu á loftslagsbreytingar.

20. september 2023 : Birting dóma sem varða börn

Umboðsmaður sendi bréf til dómsmálaráðherra þann 15. september varðandi birtingu dóma sem varða börn. 

19. september 2023 : Forsetinn fær boðskort á barnaþing

Ungmenni úr ráðgjafarhóp umboðsmanns barna afhenti Forseta Íslands formlegt boðskort á barnaþing sem haldið verður í nóvember. 

15. september 2023 : Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu

Umboðsmaður barna, ásamt fleiri stofnunum, sveitarfélögum og félagasamtökum hafa gefið frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna hinseginfræðslu og kynfræðslu.

12. september 2023 : Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna birtir nú í fjórða sinn nýjar upplýsingar um bið barna eftir þjónustu. 

8. september 2023 : Samráð vegna sameiningar MA og VMA

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna sameiningar MA og VMA og samráðs við nemendur.

7. september 2023 : Borðstjórar á barnaþing

Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á þjóðfundi barnaþings.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica