Fréttir
Eldri fréttir: 2019
Fyrirsagnalisti
Jólakveðja
Við færum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir samfylgdina á liðnu ári og hlökkum til nýrra verkefna á nýju ári.
Réttur barna til friðhelgi einkalífs
Umfjöllun desembermánaðar fjallar um 16. grein Barnasáttmálans sem kveður á um rétt barna til friðhelgi einkalífs.
Ráðgjafar umboðsmannsins í fjölbreyttu hlutverki á barnaþingi
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna tók virkan þátt í barnaþingi og sinnti meðal annars hlutverki fréttamanna, skipuleggjenda og hátíðarstjóra á þinginu. Ráðgjafarhópurinn hefur verið hluti af starfsemi umboðsmanns barna í 10 ár og er vettvangur þar sem ungt fólk kemur saman til þess að koma skoðunum sínum á framfæri. Hópurinn skapar börnum tækifæri til þess að hafa áhrif á málefni sem skipta þau máli í samfélaginu.
Nýtt merki umboðsmanns barna
Umboðsmaður barna hefur fengið nýtt merki. Það er eftir sama höfund og fyrra merkið, Þorvald Ó. Guðlaugsson, og sýnir eins og áður kríur á flugi.
Skýrsla lögð fram á barnaþingi 2019
Vel heppnuðu barnaþingi lokið
Réttur barna til þátttöku
Fréttir af starfi ráðgjafarhóps
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna, sem samanstendur af ungmennum á aldrinum 12 - 17 ára, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Vinsælt hefur verið að fá fulltrúa frá hópnum til að vera með erindi við ýmis tækifæri enda hafa þau mikið fram að færa.
- Fyrri síða
- Næsta síða