Fréttir


Eldri fréttir: 2018 (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

23. mars 2018 : Þingsályktun um aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 23. mars 2018.

22. mars 2018 : Frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 202. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 202. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 20. mars 2018.

22. mars 2018 : Nýir þingmenn fá fræðslu frá embættinu

Umboðsmaður barna bauð nýjum þingmönnum á kynningarfund á skrifstofu embættisins að Kringlunni 1. Tíu þingmenn úr þremur þáðu boðið.

21. mars 2018 : Börn á skólaskyldualdri sem eru utan skóla

Umboðsmaður barna sendir bréf til menntamálaráðuneytisins, Menntamálastofnunar og Sambands Íslenskra Sveitarfélaga og óskað eftir fundi við þá aðila til að ræða málefni barna sem eru utan skóla.

20. mars 2018 : Fundur með þingflokki Flokk fólksins

Umboðsmaður barna fundaði með þingflokki Flokk fólksins mánudaginn 19. mars síðastliðinn.

19. mars 2018 : Nýir talsmenn barna á Alþingi

Átta þingmenn rituðu undir yfirlýsingu þess efnis að vera opinberir talsmenn barna á Íslandi.

16. mars 2018 : Þingsályktun um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum, 62. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum, 62. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 16. mars 2018.

16. mars 2018 : Þingsályktun um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 90. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 90. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 16. mars 2018.
Síða 7 af 10

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica