Fréttir
Eldri fréttir: 2018 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir), 97. mál
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir), 97. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 16. mars 2018.
Tillaga til þingsályktunar um rétt barna til að vita um uppruna sinn, 74. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um rétt barna til að vita um uppruna sinn, 74. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 16. mars 2018.
Fundur með þingflokki Framsóknar
Umboðsmaður barna heimsótti þingflokki Framsóknar í dag.
#Metoo og börnin - morgunverðarfundur Náum áttum hópsins
Næsti morgunverðarfundur Náum áttum verður miðvikudaginn 14. mars kl. 8:15 - 10:00 á Grand hótel.
Námskeð fyrir talsmenn barna á Alþingi
Ungmenni frá Barnaheillum, Unicef og Ráðgjafarhópi umboðsmanns barna héldu fræðslu fyrir talsmenn barna á Alþingi um réttindi barna.
Mál tengt umskurði bíður afgreiðslu hjá Barnaréttarnefndinni
Umræðan um frumvarp til breytinga á hegningarlögum er varðar umskurð drengja hefur verið áberandi að undanförnu. Embættið vill stuðla að víðtækri umræðu og hefur vakið athygli á ýmsum þáttum er varðar umskurð drengja. Að þessu sinni vekur umboðsmaður barna athygli á máli sem bíður nú afgreiðslu barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna og varðar umskurð á dreng.
Frumvarp til laga um mannanöfn, 83. mál.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um mannanöfn, 83. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 5. mars 2018.
Frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi), 133. mál
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn), 42. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. mars 2018.
Frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn), 42. mál
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn), 42. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. mars 2018.
Síða 8 af 10