Umboðsmaður barna sendir bréf til menntamálaráðuneytisins, Menntamálastofnunar og Sambands Íslenskra Sveitarfélaga og óskað eftir fundi við þá aðila til að ræða málefni barna sem eru utan skóla.
Umræðan um frumvarp til breytinga á hegningarlögum er varðar umskurð drengja hefur verið áberandi að undanförnu. Embættið vill stuðla að víðtækri umræðu og hefur vakið athygli á ýmsum þáttum er varðar umskurð drengja. Að þessu sinni vekur umboðsmaður barna athygli á máli sem bíður nú afgreiðslu barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna og varðar umskurð á dreng.