Fréttir
Eldri fréttir: 2017 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 426. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 426. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 26. maí 2017.
Helstu áhyggjuefni 2017 - ný skýrsla
Umboðsmaður barna hefur gefið út samantekt um þau áhyggjuefni sem hafa brunnið á embættinu síðustu ár. Tilefnið eru starfslok Margrétar Maríu sem lýkur skipunartíma sínum í lok júní á þessu ári. Í samantektinni er fjallað um þær athugasemdir sem umboðsmaður telur brýnast að koma á framfæri á þeim tímamótum sem nú standa yfir.
Umboðsmaður barna í fortíð, nútíð og framtíð - málþing
Umboðsmaður barna efnir til málþings um embættið í fortíð - nútíð og framtíð. Málþingið er haldið í samstarfi við forsætisráðuneytið og Þjóðminjasafnið og verður haldið miðvikudaginn 24. maí milli kl. 13:30 og 16:00 í sal Þjóðminjasafnsins, Suðurgötu 41.
Tillaga flokkahóps jafnaðarmanna í Norðurlandaráði um vaxandi andlega vanlíðan barna og ungmenna á Norðurlöndum
Umboðsmanni barna barst umsagnarbeiðni frá Íslandsdeild Norðurlandaráðs fyrir hönd velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Óskað var eftir umsögn um tillögu flokkahóps jafnaðarmanna í Norðurlandaráði um „vaxandi andlega vanlíðan barna og ungmenna á Norðurlöndum“. Tillaga var send til umsagnar í öllum norrænu löndunum.
Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 12. maí 2017.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), 439. mál
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), 439. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 12. maí 2017.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir (rafsígarettur)
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp um breytingu á lögum breytingu á lögum nr. 6/2002 (rafsígarettur), 431. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 10. maí 2017.
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 378. mál
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaráætlun á sviði barnaverndar, 378. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 3. maí 2017.
Síða 4 af 7