22. maí 2017

Umboðsmaður barna í fortíð, nútíð og framtíð - málþing

Umboðsmaður barna efnir til málþings um embættið í fortíð - nútíð og framtíð. Málþingið er haldið í samstarfi við forsætisráðuneytið og Þjóðminjasafnið og verður haldið miðvikudaginn 24. maí milli kl. 13:30 og 16:00 í sal Þjóðminjasafnsins, Suðurgötu 41.

Umboðsmaður barna efnir til málþings um embættið í fortíð - nútíð og framtíð. Fjallað verður um embættið frá stofnun þess og til dagsins í dag. Þá munu ungmenni úr Ráðgjafarhóp umboðsmanns barna ræða um embættið í framtíð. 

Málþingið er haldið í samstarfi við forsætisráðuneytið og Þjóðminjasafnið og verður haldið miðvikudaginn 24. maí milli kl. 13:30 og 16:00 í sal Þjóðminjasafnsins, Suðurgötu 41.

Hægt er að skrá sig á málþingið hér eða með því að senda póst á ub(hjá)barn.is. Nánari upplýsingar er hægt að fá á síðu viðburðarins á facebook

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Málþing ub


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica