Fréttir
Eldri fréttir: 2016 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til laga um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna), 361. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til lagaum þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna). Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 7. apríl 2016.
Börn og mótmæli
Börn læra það sem fyrir þeim er haft. Aldrei ber að nota börn til þess að koma skoðunum annarra á framfæri. Þau eiga rétt á sínum eigin skoðunum og að tjá þær.
Tillaga til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 354. mál.
Óskað var eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 354. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 1. apríl 2016.
Frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir), 197. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir), 197. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 1. apríl 2016.
Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 247. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 247. mál.
Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 29. mars 2016.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla nr. 91/2008 (mannréttindi), 104. mál.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til frumvarps til laga um breytingu á lögum um grunnskóla nr. 91/2008 (mannréttindi), 104. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 29. mars 2016.
Ákvörðun Fjölmiðlanefndar um áfengisauglýsingu
Nýlega birti Fjölmiðlanefnd ákvörðun um að auglýsing á Egils Gulli, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu 14. október sl. teljist til viðskiptaboða fyrir áfengi með yfir 2,25% áfengisinnihaldi og hafi Ríkisútvarpið þar með brotið gegn 4. mgr. 37. gr. laga um fjölmiðla.
Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 180. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 180. mál.
Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 18. mars 2016.
Síða 6 af 9