Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Mótmæli við heimili bitna á börnum

Mótmæli og skemmdarverk fyrir utan heimili geta haft neikvæð áhrif á líðan barna og brotið gegn rétti þeirra til friðhelgi einkalífs, sbr. 71. gr. stjórnarskrárinnar og 16. gr. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Sjá nánar

Ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði"

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hélt í annað sinn ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði, dagana 7. – 9. apríl. Að þessu sinni var hún haldin á Laugum í Dalabyggð. Markmið ráðstefnunnar var að skapa umræðuvettvang fyrir ungmenni sem starfa í ungmennaráðum um allt land.

Sjá nánar