19. apríl 2010

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefst í dag

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á barnamenningarhátíð í Reykjavík sem hefst í dag 19. apríl og stendur yfir til  25. apríl. Hátíðin fjallar um menningu barna, menningu með börnum og menningu fyrir börn.
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á barnamenningarhátíð í Reykjavík sem hefst í dag 19. apríl og stendur yfir til  25. apríl. Hátíðin fjallar um menningu barna, menningu með börnum og menningu fyrir börn.
 
Hátíðin fer fram víðsvegar um borgina; ofan í sundlaugum, uppi í Esjuhlíðum, á skólalóðum, á öldum ljósvakans og á götum úti.
 
Dagskrá og allar nánari upplýsingar er að finna á www.barnamenningarhatid.is.
 
Smellið til að fara á vef Barnamenningarhátíðar
 
 
 

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica