Fréttir
Eldri fréttir: 2003
Fyrirsagnalisti
Tillaga til þingsályktunar um stöðu hjóna og sambúðarfólks
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um stöðu hjóna og sambúðarfólks, 47. mál, heildarlög. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 11. desember 2003.
Frumvarp til laga um meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, 10. mál, brottvísun og heimsóknarbann. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 9. desember 2003.
Tillaga til þingsályktunar um tannvernd barna og unglinga
Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um tannvernd barna og unglinga, 25. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 9. desember 2003.
Frumvarp til laga um almenn hegningarlög
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almenn hegningarlög, 567. mál, kynferðisbrot gegn börnum og mansal. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 7. mars 2003.
Frumvarp til laga um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 538. mál, heildarlög. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 24. febrúar 2003.