Fréttir (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2024 : Grindavík

Umboðsmaður barna sendir íbúum Grindavíkur hlýjar og hugheilar kveðjur vegna þeirra hamfara sem nú ganga yfir. 

11. janúar 2024 : Ráðgjafarhópur fundar með ráðherra

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna átti fund með mennta- og barnamálaráðherra í kjölfar bréfs sem hópurinn sendi ráðherra í október 2023. 

22. desember 2023 : Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Embætti umboðsmanns barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

8. desember 2023 : Um forsjárdeilur og aðfaragerðir

Töluvert hefur verið fjallað um aðfarargerðir í forsjármálum á seinustu vikum og mánuðum og hafa umboðsmanni barna borist þó nokkrar ábendingar og erindi vegna þeirra mála. Af því tilefni telur umboðsmaður rétt að ávarpa almenn réttindi barna í forsjárdeilum þar sem til greina kemur að koma á forsjá með aðfarargerð. 

8. desember 2023 : Fíasól og umboðsmaður barna

Umboðsmaður barna skipar stórt hlutverk í verkinu "Fíasól gefst aldrei upp" sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu. 

6. desember 2023 : Staða fylgdarlausra barna

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra, forstjóra Útlendingastofnunar og forstjóra Barna- og fjölskyldustofu vegna stöðu fylgdarlausra barna. 

1. desember 2023 : Samráð við nemendur um sameiningu MA og VMA

Svar hefur borist frá mennta- og barnamálaráðuneytinu við fyrirspurn embættisins um samráð við nemendur um sameiningu skólanna MA og VMA.

28. nóvember 2023 : Notkun farsíma í skólum

Í október 2023 framkvæmdi umboðsmaður barna könnun meðal allra grunnskóla á landinu þar sem spurt var um reglur varðandi farsíma í skólum. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í skýrslu um stöðu barna sem var lögð fram fyrir barnaþing 2023.

23. nóvember 2023 : Skýrsla um stöðu barna

Skýrsla um stöðu barna hefur verið lögð fram í tengslum við barnaþing þar sem m.a. er fjallað um stöðu og þróun málefna barna á helstu sviðum samfélagsins. 

Síða 6 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica