Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Samantekt um nýafstaðnar krakkakosningar

Í aðdraganda forsetakosninganna 25. júní sl. stóðu KrakkaRÚV og umboðsmaður barna fyrir forsetakosningum barna til þess að gefa börnum tækifæri á því að láta skoðanir sínar á frambjóðendum í ljós. Um 2.500 börn tóku þátt í kosningunum og voru niðurstöður þeirra kynntar á kosningavöku RÚV.

Sjá nánar

Úrslit krakkakosninga

Umboðsmaður barna og KrakkaRÚV hafa staðið fyrir forsetakosningum barna undanfarnar vikur og hafa fjölmargir nemendur í grunnskólum landsins kosið sinn forsetaframbjóðanda.  Markmið þessa verkefnis er í anda 12. ofg 13. gr. Barnasáttmálans og gefur börnum tækifæri á að láta skoðanir sínar í ljós á forsetaframbjóðendum. Kynningar á forsetaframbjóðendunum ásamt kynningu...

Sjá nánar

Ársskýrsla 2015

Út er komin ársskýrslan fyrir starfsárið 2015 og hefur hún verið afhent forsætisráðherra. Í upphafi ársins varð embættið tuttugu ára og á þeim tíma hefur embættið skapað sér vissan sess í samfélaginu. Hlutverk umboðsmanns barna er víðtækt og tekur til málefna allra barna á öllum sviðum samfélagsins. Það er að...

Sjá nánar

Útgáfa bókar um þátttöku barna og ungmenna - Do rights!

Norræna ráðherranefndin hefur gefið út bókina Do rights!: Nordic perspectives on child and youth participation (Gerðu rétt!: Þátttaka barna og ungmenna út frá norrænu sjónarhorni).  Framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er sú að Norðurlöndin eigi að vera besti staður í heimi fyrir börn og ungmenni. Ritinu er ætlað að hvetja stofnanir, fyrirtæki, einstaklinga og...

Sjá nánar