Fréttir
Eldri fréttir: 2015 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Ungmenni funda með velferðarnefnd Alþingis
Í dag var stór dagur hjá umboðsmanni barna. Átta ungmenni sátu fund með Velferðarnefnd Alþingis í tilefni af 25 ára afmæli samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
Reglur um snjallsíma í skólum
Á vefnum www.snjallskoli.is hefur verið birt grein eftir umboðsmann barna. Í greininni er skýrt hvers vegna umboðsmaður barna heldur því fram að það sé ekki í samræmi við réttindi nemenda að starfsfólk skóla megi samkvæmt skólareglum taka síma og og önnur snjalltæki af nemendum gegn vilja þeirra.
Áfengi - engin venjuleg neysluvara
Föstudaginn 6. febrúar milli kl. 8:15 og 10 ætla Bindindissamtökin IOGT á Íslandi að halda morgunfund. Yfirskriftin er Áfengi - enging venjuleg neysluvara. Umboðsmaður barna, mun flytja erindi á fundinum.
Eru snjalltæki að breyta skólastarfi?
Næsti fræðslufundur Náum áttum samstarfshópsins er á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. janúar nk. kl. 8:15 - 10:00.
Réttur barna til upplýsinga um sig sjálf
Ýmsir hafa velt fyrir sér hvort börn geti fengið upplýsingar um sig án þess að fara í gegnum foreldra og hversu gömul þau þurfa að vera til að fá aðgang að upplýsingunum.
Ein heima
Það eru engin lög eða reglur sem segja til um það frá hvaða aldri börn mega vera ein heima og hversu lengi. Ákvörðun um það hvenær börnum er treyst til að vera ein heima er eitt af því sem foreldrar verða að taka sjálfir.
Börn í meðferð á Vogi
Í október 2014 voru haldnir tveir fundir með börnum og ungmennum sem voru í meðferð á Vogi. Sálfræðingur á vegum SÁÁ sat fundina ásamt tveimur starfsmönnum umboðsmanns barna sem ræddu við börnin um reynslu þeirra af neyslu og þeim úrræðum sem þeim standa börnum og unglingum í þeirra stöðu til boða.
Síða 7 af 7
- Fyrri síða
- Næsta síða