13. janúar 2015

Myndband fyrir börn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi

Verkefnisstjórn vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum kynnti í gær, 12. janúar, nýtt myndband sem ætlað er til leiðbeiningar börnum sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Einnig var kynnt nýtt efni fyrir réttarvörslukerfið. 

Á vefnum www.leidinafram.is er að finna fræðsluefni og upplýsingar fyrir þá sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.

Leidinafram Vefur

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica