Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Tengslafundur með félagasamtökum

Síðustu tvö ár hefur umboðsmaður barna boðið hinum ýmsu félagasamtökum sem vinna að málefnum barna á fund. Markmiðið með þessum fundum hefur verið að ræða hagsmuna- og réttindamál barna út frá ýmsum hliðum og efla samráð og samstarf milli aðila sem vinna með einum eða öðrum hætti að því að...

Sjá nánar

Ég er líka brjáluð!

Í dag, 19. október 2015, birtist grein eftir Margréti Maríu Sigurðardóttir, umboðsmann barna, í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna hér á landi.

Sjá nánar

Líkar þér við þig?

Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins verður rætt um sjálfsmynd og forvarnir. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. október nk. frá klukkan 08:15-10:00.

Sjá nánar

Fundur með Útlendingastofnun

Að mati umboðsmanns hefur íslenska ríkið ekki staðið sig nægilega vel í því að tryggja rétttindi þessara barna. Óviðunandi er að börn þurfi að bíða í margar vikur eða mánuði eftir skólavist.

Sjá nánar

Skólaráð og þátttaka nemenda í grunnskólum

Umboðsmaður barna sendi nýlega bréf til allra grunnskóla landsins um skólaráð og lýðræðislega þátttöku nemenda í skólum. Þar benti hann meðal annars á einblöðung sem embættið hefur gefið út um skólaráð.

Sjá nánar