Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ekkert hatur

Ungmennaráð SAFT og SAMFÉS skora á fjölmiðla sem hafa athugasemdakerfi á síðum sínum að hvetja notendur til ábyrgrar notkunar þeirra.

Sjá nánar

Dagur barnsins er á sunnudaginn

Umboðsmaður barna vekur athygli á að síðasti sunnudagurinn í maí er helgaður börnum á Íslandi. Á „degi barnsins" er tilvalið fyrir uppalendur að leggja aðrar skyldur til hliðar ef mögulegt er og njóta samveru með börnunum. Þá er mikilvægt að hlusta á skoðanir þeirra og gefa þeim tækifæri til að...

Sjá nánar

Úrræði fyrir börn sem hafa brotið af sér

Umboðsmaður barna hefur sent félagsmálaráðherra og innanríkisráðherra bréf þar sem hann hvetur þá til að beita sér fyrir því að stjórnvöld uppfylli skyldur sínar samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þegar kemur að úrræðum fyrir börn sem brotið hafa af sér eða eru grunuð um afbrot. Í bréfinu er tengill á meira efni...

Sjá nánar

Öryggisstaðlar fyrir leikvallatæki

Rólur á leikvöllum og skólalóðum eru yfirleitt útbúnar þannig að plasthólkar eru hafðir utan um keðjur eða reipi þannig að ekki er hægt að mynda lykkju. Í verslunum er þó hægt að kaupa leiktæki með kaðlarólum sem geta valdið slysum á börnum og jafnvel dauðsföllum ef reipið nær að vefjast...

Sjá nánar

Börn og innheimta

Umboðsmaður barna hefur sent tölvupóst til banka og innheimtufyrirtækja þar sem hann minnir á að það má ekki beina innheimtu að börnum. Einnig er óheimilt að beina kröfu að fullorðnum einstaklingum vegna skulda sem stofnað var til fyrir 18 ára aldur.

Sjá nánar

Könnun um starfsemi frístundaheimila

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á morgunverðarfundi um málefni frístundaheimila sem haldinn verður mánudaginn 12. maí 2014 kl. 8.00-10.45 í Hlöðunni, Frístundamiðstöðinni Gufunesbæ v/Gufunesveg í Grafarvogi.

Sjá nánar