Fréttir


Eldri fréttir: 2011 (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

14. júní 2011 : Skýrslan Ungt fólk – Framhaldsskólanemar 2010

Út er komin skýrslan ,,Ungt fólk 2010 – framhaldsskólanemar“ sem unnin er af Rannsóknum og greiningu fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið.

10. júní 2011 : „Ekki má gleymast að hlusta á raddir unga fólksins“

Formanni stjórnalagaráðs, Salvöru Nordal, voru nú í hádeginu afhentar niðurstöður frá þingi ungmennaráða um stjórnarskrána sem fram fór í vor. Með þessu gefst stjórnlagaráði einstakt tækifæri til að kynna sér sjónarmið ungmenna á aldrinum 13-18 ára við endurskoðun stjórnarskrárinnar.

30. maí 2011 : Ný skýrsla UNICEF

Út er komin skýrsla á vegum UNICE um stöðu barna á Íslandi. Er um viðamikið yfirlit að ræða og í fyrsta sinn sem heildstæð samantekt af þessu tagi er gerð um stöðu barna á Íslandi og þær ógnir sem að þeim steðja.

27. maí 2011 : Dagur barnsins er á sunnudaginn

Á degi barnsins er tilvalið fyrir uppalendur að leggja aðrar skyldur til hliðar ef mögulegt er og njóta samveru með börnunum. Börnin hafa oft einfaldar og góðar hugmyndir af því hvað þeim finnst skemmtilegast að gera með fjölskyldunni.

24. maí 2011 : Nýjar umsagnir til Alþingis

Að undanförnu hafa umboðsmanni barna borist töluvert af umsagnarbeiðnum frá Alþingi. Hér á síðunni, má sjá athugasemdir sem umboðsmaður barna hefur sent nefndum Alþingis, m.a. varðandi breytingar á barnalögum og grunnskólalögum.

20. maí 2011 : Frumvarp til laga um barnalög (réttindi barns, forsjá, sáttameðferð o.fl.), 778. mál.

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns um frumvarp til laga um barnalög (réttindi barns, forsjá, sáttameðferð o.fl.), 778. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 20. maí  2011.

19. maí 2011 : 16 ára stúlkur berjast fyrir bættu aðgengi að ávöxtum

Umboðsmanni barna barst eftirfarandi tölvuskeyti frá nokkrum 16 ára stúlkum og ákvað í samráði við þær að birta efni þess. Stúlkurnar vilja berjast fyrir því að einu sinni í viku verði settir upp ávaxtabarir í búðum .

17. maí 2011 : Frumvarp til laga um fullnustu refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta), 727. mál

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fullnustu refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta), 727. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 17. maí 2011.

17. maí 2011 : Frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags.17. maí 2011.

Síða 9 af 16

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica