Fréttir
Eldri fréttir: 2011 (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Skýrslan Ungt fólk – Framhaldsskólanemar 2010
„Ekki má gleymast að hlusta á raddir unga fólksins“
Formanni stjórnalagaráðs, Salvöru Nordal, voru nú í hádeginu afhentar niðurstöður frá þingi ungmennaráða um stjórnarskrána sem fram fór í vor. Með þessu gefst stjórnlagaráði einstakt tækifæri til að kynna sér sjónarmið ungmenna á aldrinum 13-18 ára við endurskoðun stjórnarskrárinnar.
Ný skýrsla UNICEF
Dagur barnsins er á sunnudaginn
Nýjar umsagnir til Alþingis
Frumvarp til laga um barnalög (réttindi barns, forsjá, sáttameðferð o.fl.), 778. mál.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns um frumvarp til laga um barnalög (réttindi barns, forsjá, sáttameðferð o.fl.), 778. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 20. maí 2011.
16 ára stúlkur berjast fyrir bættu aðgengi að ávöxtum
Frumvarp til laga um fullnustu refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta), 727. mál
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fullnustu refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta), 727. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 17. maí 2011.
Frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags.17. maí 2011.