Fréttir
Eldri fréttir: 2011 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Áfengisauglýsingar
Umboðsmaður barna hefur sent Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra bréf þar sem hann skorar á stjórnvöld að gera ákvæði 1. mgr. 20. gr. áfengislaga skýrara þannig að hvers kyns áfengisauglýsingar verði bannaðar, hvort sem um er að ræða „léttöl“ eða ekki.
Saman að eilífu - Ljóð
Í tilefni Menningarnætur vill umboðsmaður barna vekja athygli á barnamenningu og birta ljóð sem 14 ára stúlka sendi umboðsmanni í vikunni.
Mikilvægi foreldra í upphafi skólaárs
Hagsmunir leikskólabarna
Fræðsla um hlutverk skólaráða
Foreldraorlof – réttur foreldra á vinnumarkaði
Busavígslur
Umboðsmaður barna hefur sent skólastjórnendum og formönnum nemendafélaga framhaldsskólanna bréf þar sem óskað er eftir því að tekið verði á móti nýnemum á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.
Bólusetningar stúlkna gegn leghálskrabbameinsvaldandi veiru
Yfirlýsing norrænna umboðsmanna barna um réttindi frelsissviptra barna
Á árlegum fundi umboðsmanna á Norðurlöndum ar samþykkt sameiginleg yfirlýsing um réttindi barna sem hafa verið svipt frelsi sínu.