Fréttir
Eldri fréttir: 2010 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 553. mál.
Samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 553. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður í bréfi dags. 1. júní 2010.
Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum, 557. mál.
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum, 557. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 31. maí 2010.
Hamingja 9. og 10. bekkinga - Ný rannsókn
Samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningar eru 90% drengja í 9. og 10. bekk hamingjusöm og 88% stúlkna sem er hærra hlutfall enfyrir áratug.
Nemi í starfsþjálfun
Dagana 20. og 21. maí sl. fékk umboðsmaður barna til sín nema í starfskynningu. Neminn er 16 ára nemandi í 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra og heitir Ingheiður Brá.
Vernd barna gegn ofbeldi - Málþing
Barnaheill standa fyrir málþingi um vernd barna gegn ofbeldi miðvikudaginn 26. maí næstkomandi kl. 9.00-12.30 á Hilton-Nordica hóteli. Yfirskriftin er „Horfin lífsgleði - okkar ábyrgð".
Málstofa um barnavernd og foreldrafræðslu fyrir seinfæra foreldra
Umboðsmaður barna vekur athygli á málstofu um barnavernd sem haldin verður í Barnaverndarstofu mánudaginn 31. maí kl. 12:15 - 13:15. Yfirskriftin er „Preventing Child Neglect: Competence-based Assessment and Intervention for Parents with Learning Difficulties and their Children"
Að þora að vera foreldri - Morgunverðarfundur
Umboðsmaður barna vekur athygli á morgunverðarfundi Náum áttum á Grand hotel - Reykjavík 19. maí nk. kl. 8:15 til 10:00 undir yfirskriftinni "Að þora að vera foreldri"
Öruggt samfélag - Ráðstefna
Dagana 19. - 20. maí mun ráðstefna um öruggt samfélag verða haldin á Grand hóteli í Reykajvík.
Gæðavísar og matsaðferðir í velferðarþjónustu - Málþing
Málþing Ís-Forsa verður haldið á morgun þriðjudaginn 11. maí kl. 13:00 til 15:00. Umfjöllunarefnið er "Gæðavísar og matsaðferðir í velferðarþjónustu" og verður m.a. fjallað um staðla fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda.
Síða 7 af 13