Fréttir
Eldri fréttir: 2010 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Busavígslur í framhaldsskólum
Umboðsmaður barna hefur sent tölvupóst til allra framhaldsskóla þar sem hann vekur athygli á mikilvægi þess að taka vel á móti nýnemum í framhaldsskólunum.
Verslunarmannahelgin
Nú er framundan verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi sumarsins. Umboðsmaður barna vill hvetja fjölskyldur til að njóta helgarinnar saman. Samvera foreldra og ungmenna er mjög mikilvæg og hefur gríðarlegt forvarnargildi.
Börn í umsjá barnaverndaryfirvalda - Ályktun
Á sameiginlegum fundi umboðsmanna barna á Norðurlöndum sem haldinn var í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum var m.a. rætt um réttarstöðu barna sem eru í umsjá barnaverndaryfirvalda.
Líðan barna - Niðurstöður úr könnun
Í febrúar á þessu ári framkvæmdi umboðsmaður barna könnun á líðan grunnskólabarna í skólanum og heima fyrir. Helstu niðurstöður úr könnuninni eru birtar hér.
Illi kall - Ný barnabók um heimilisofbeldi
Út er komin barnabókin ILLI KALL. Bókin er gefin út af Máli og menningu í samstarfi við Barnaverndarstofu og er henni er ætlað að opna umræðu um áhrif heimilisofbeldis á börn og hjálpa fullorðnum í nærumhverfi barna til að ræða viðfangsefni hennar við börn.
Könnun á líðan barna í skóla og heima - Kynning á niðurstöðum
Miðvikudaginn 16. júní kl. 14 mun umboðsmaður barna kynna niðurstöður könnunar á líðan barna sem framkvæmd var í febrúar á þessu ári.
Yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum
Samban íslenskra sveitarfélaga hefur birt yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum.
Íslensku menntaverðlaunin
Forseti veitti íslensku menntaverðlaunin í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi en þau eru bundin við grunnskólastarfið og eru veitt í fjórum flokkum.
Síða 6 af 13