Fréttir
Eldri fréttir: 2009
Fyrirsagnalisti
Jólakveðja
Umboðsmaður barna og starfsfólk hans senda öllum börnum og fjölskyldum þeirra sem og samstarfsaðilum embættisins bestu óskir um hamingjuríka jólahátíð og heillaríkt komandi ár.
Nýr vefur um heilsu: 6h
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á nýjum og vönduðum heilsuvef, www.6h.is, sem opnaður var nýlega.
Opið hús hjá umboðsmanni barna á morgun, fimmtudag
Á morgun, fimmtudaginn 17. desember, milli kl. 10:30 og 12 verður opið hús hjá umboðsmanni barna.
Netnotkun barna og unglinga
Í nýrri könnun á netnotkun barna á aldrinum níu til sextán ára sögðust 77% þeirra vera í leikjum á netinu þegar þau voru spurð að því hvað þau gerðu helst á netinu.
KOMPÁS - handbók í mannréttindafræðslu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur í samstarfi við Námsgagnastofnun látið þýða á íslensku bókina KOMPÁS. Hér er um að ræða handbók í mannréttindafræðslu sem er ætluð þeim sem starfa í skólum eða með börnum og unglingum á vettvangi félags-, æskulýðs- og tómstundastarfs.
Bók fyrir skilnaðarbörn
Umboðsmaður barna vill benda á nýlega bók sem fjallar um skilnað foreldra og áhrif hans á barn þeirra. Bókin er ætluð sem stuðningsrit fyrir skilnaðarbörn.
Breytingar á fæðingarorlofi
Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af fyrirhugaðri breytingu á fæðingarorlofi, þ.e. skerðingu á hámarksgreiðslum úr fæðingarorlofssjóði og frestun á töku hluta orlofsins um þrjú ár.
Ný bók um börn sem búa við alkóhólisma
Út er komin léttlestrarbókin Ekki segja frá. Bókin fjallar um börn sem búa við alkóhólisma og hvernig þau taka á því.
Stuðningur barns í nærsamfélaginu - Morgunverðarfundur
Náum áttum, sem er opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál, stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 25. nóvember kl. 8:15 - 10.00. Yfirskriftin er Stuðningur barns í nærsamfélaginu - það sem barni er fyrir bestu.
Síða 1 af 14
- Fyrri síða
- Næsta síða