Fréttir
Eldri fréttir: 2007 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Íslensku barnabókaverðlaunin 2007
Hrund Þórsdóttir er handhafi íslensku barnabókarverðlaunanna 2007 fyrir handrit sitt Loforðið. Bókin kom út í gær hjá Vöku-Helgafelli.
Aukaefni og ofvirkni barna
Umhverfisstofnun hefur birt umfjöllun um niðurstöður rannsókna sem háskólinn í Southampton vann í samráði við bresku matvælastofnunina um tengsl aukaefna í matvælum við ofvirkni.
Börn og breytingar í fjölskyldum - Málstofur RBF
Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og Félagsráðgjafaskor Háskóla Íslands standa að þremur málstofum á haustönn 2007.
Námsdagar um foreldra í vanda og vanrækt börn
Þerapeia ehf. í samvinnu við Landlæknisembættið stendur fyrir námsdögum dagana 27. og 28. september nk. um foreldra í vímuefnavanda og vanrækt börn. Ráðstefnan fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu og stendur kl. 9:15-16:00 báða dagana.
Foreldrahæfni; hvað þarf til? - Morgunverðarfundur
Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn miðvikudaginn 26. september á Grand hótel kl. 8.15-10.00. Dagskrá fundarins er Foreldrahæfni; hvað þarf til?
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru stofnuð sl. laugardag, 15. september, af Velferðarsjóði barna. Umboðsmaður barna óskar Guðrúnu innilega til hamingju með þessa viðurkenningu.
Heimili og skóli 15 ára
Umboðsmaður barna og starfsfólk hans óska Heimili og skóla - landssamtökum foreldra innilega til hamingju með 15 ára afmælið og þakka gott samstarf á liðnum árum.
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu heimsóttur
Umboðsmaður barna, Margrét María Sigurðardóttir, heimsótti Lögreglustjórann á höfðuborgrarsvæðinu í dag ásamt starfsmönnum embættisins, Önnu Siggu og Auði Kristínu.
Útivistartími barna
Reglur um útivistartíma barna og unglinga breytast í dag, 1. september, þannig að útivistartíminn styttist um tvær klukkustundir.
Síða 7 af 15