Fréttir
Eldri fréttir: 2002
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til laga um almenn hegningarlög - kynferðisbrot gegn börnum
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði umsagnar umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almenn hegningarlög, 185. mál, kynferðisbrot gegn börnum. Erindi nefndarinnar svaraði umboðsmaður með umsögn í bréfi, dagsettu 19. nóvember 2001.
Tillaga til þingsályktunar um unglingamóttöku og getnaðarvarnir
Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um unglingamóttöku og getnaðarvarnir, 317. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 8. mars 2002
Tillaga til þingsályktunar um heildarstefnu um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana
Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, 233. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 22. febrúar 2002.
Tillaga til þingsályktunar um eflingu félagslegs forvarnarstarfs
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um eflingu félagslegs forvarnastarfs, 14. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 10. janúar 2002.
Tillaga til þingsályktunar um eflingu félagslegs forvarnarstarfs
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um eflingu félagslegs forvarnastarfs, 14. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 10. janúar 2002.