Fréttir


Eldri fréttir: 2000

Fyrirsagnalisti

27. apríl 2000 : Tillaga til þingsályktunar um hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn

Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 27. apríl 2000.

12. febrúar 2000 : Tillaga til þingsályktunar um heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga

Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 12. febrúar 2000.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica