Fréttir
Eldri fréttir: 2000
Fyrirsagnalisti
Tillaga til þingsályktunar um hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn
Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 27. apríl 2000.
Tillaga til þingsályktunar um heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 12. febrúar 2000.