Hvað eru börnin mörg á Íslandi?
stelpa
11
Hvað eru börnin mörg á Íslandi?
Komdu sæl
Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands þá voru börn á Íslandi 79.450 árið 2005. Þú getur séð hvað hver árgangur er stór í töflunni hér að neðan.
Alls
|
|
Á 1. ári
|
4.320
|
1 árs
|
4.292
|
2 ára
|
4.232
|
3 ára
|
4.101
|
4 ára
|
4.128
|
5 ára
|
4.330
|
6 ára
|
4.172
|
7 ára
|
4.282
|
8 ára
|
4.265
|
9 ára
|
4.445
|
10 ára
|
4.364
|
11 ára
|
4.540
|
12 ára
|
4.692
|
13 ára
|
4.655
|
14 ára
|
4.535
|
15 ára
|
4.843
|
16 ára
|
4.557
|
17 ára
|
4.697
|
|
79.450
|
Kær kveðja frá umboðsmanni barna