Þegar aðgerð snertir börn með almennum hætti

Þegar áhrifin á börn eru almenn, eins og t.d. við setningu laga, og reglugerða, mótun stefnu, eða við gerð aðgerða- eða framkvæmdaáætlana. 

Leiðbeiningunum er ætlað að veita aðstoð við framkvæmd allra þátta matsins á því sem börnum er fyrir bestu í samræmi við ákvæði Barnasáttmálans. Hversu ítarlegt matið á að vera fer eftir eðli máls hverju sinni. Matið fer fram í skrefum, en vægi hvers og eins skrefs fer eftir eðli og umfangi máls og hversu miklum áhrifum á börn má gera ráð fyrir.

Efnisyfirlit

1. Umfang matsins
2. Réttindi barna sem til álita koma
3. Öflun gagna og upplýsinga og könnun á regluverki
4. Þátttaka barna
5. Valkostir tilgreindir og mat lagt á áhrif þeirra
6. Framkvæmd mats á því sem er barni fyrir bestu og taka ákvörðunar
7. Eftirfylgni og upplýsingagjöf til þeirra sem aðkomu höfðu að málinu

Alp-ancel-WKQt_X-SKFI-unsplash


Til baka á forsíðu

Þegar málið snertir einstök börn eða afmarkaða hópa


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica