• Asa-steinarsdottir-g-6smVMhXVE-unsplash

Þegar aðgerð snertir börn með almennum hætti

Þegar áhrifin á börn eru almenn, eins og t.d. við setningu laga, og reglugerða, mótun stefnu, eða við gerð aðgerða- eða framkvæmdaáætlana. 


Umfang matsins

kafli 1

Hvernig á að framkvæma mat á því sem börnum er fyrir bestu?

Leiðbeiningunum er ætlað að veita aðstoð við framkvæmd allra þátta matsins á því sem börnum er fyrir bestu í samræmi við ákvæði Barnasáttmálans. Hversu ítarlegt matið á að vera fer eftir eðli máls hverju sinni. Matið fer fram í skrefum, en vægi hvers og eins skrefs fer eftir eðli og umfangi máls og hversu miklum áhrifum á börn má gera ráð fyrir. 

Réttindi barna sem koma til álita

Kafli 2

Hvernig á að túlka það sem barni er fyrir bestu?

Það skiptir meginmáli að gengið sé úr skugga um það hvaða réttindi barna koma til álita við meðferð tiltekins máls áður en framkvæmd matsins á því sem börnum er fyrir bestu hefst. Barnasáttmálinn er vegvísir á þeirri vegferð en ávallt ber að líta til meginreglna sáttmálans við matið á því sem börnum er fyrir bestu.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica