Fréttir: janúar 2025
Fyrirsagnalisti
Yfirlýsing vegna verkfalls kennara og réttinda barna
Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af yfirvofandi verkfalli kennara sem á að hefjast að nýju 1. febrúar nk.
Börn og Strætó
Samráðsfundur ráðgjafarhóps umboðsmanns barna, ungmennaráðs UNICEF og Strætó verður haldinn laugardaginn 1. febrúar nk. í Hinu húsinu
Afmælishátíð
Í tilefni af 30 ára afmæli embættisins efnir umboðsmaður barna til afmælishátíðar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 9. janúar.