Fréttir: nóvember 2023

Fyrirsagnalisti

28. nóvember 2023 : Notkun farsíma í skólum

Í október 2023 framkvæmdi umboðsmaður barna könnun meðal allra grunnskóla á landinu þar sem spurt var um reglur varðandi farsíma í skólum. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í skýrslu um stöðu barna sem var lögð fram fyrir barnaþing 2023.

23. nóvember 2023 : Skýrsla um stöðu barna

Skýrsla um stöðu barna hefur verið lögð fram í tengslum við barnaþing þar sem m.a. er fjallað um stöðu og þróun málefna barna á helstu sviðum samfélagsins. 

20. nóvember 2023 : Vel heppnað barnaþing

Í dag fögnum við degi mannréttinda barna og vel heppnuðu barnaþingi sem haldið var föstudaginn 17. nóvember s.l. 

17. nóvember 2023 : Barnaþing sett í dag

Forseti Íslands setti þriðja barnaþing klukkan níu í morgun. Hátt í 150 börn sækja þingið á aldrinum 11-15 ára víðs vegar að af landinu

15. nóvember 2023 : Réttur barna til menntunar

Umboðsmaður minnir á rétt barna til menntunar og rétt barna til hvíldar og tómstunda í kjölfar þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað í Grindavík. 

1. nóvember 2023 : Verklagsreglur um aðfaragerðir

Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og óskað eftir fundi til að ræða  framkvæmd aðfaragerða og endurskoðunar á verklagsreglum.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica