Fréttir: september 2017

Fyrirsagnalisti

20. september 2017 : Fundur evrópskra umboðsmanna barna haldinn í Finnlandi

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, er nú á árlegum fundi evrópskra umboðsmanna (ENOC) ásamt lögfræðingi embættisins, Elísabetu Gísladóttur.

18. september 2017 : Úttekt á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd - bréf til dómsmálaráherra

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra. Tilgangur bréfsins er að lýsa áhyggjum umboðsmanns barna á stöðu þeirra barna sem koma til landsins í leit að alþjóðlegri vernd. Þá mun embættið standa fyrir úttekt á stöðu þeirra og var ráðherra upplýstur um það.

5. september 2017 : Talnabrunnur: Geðheilbrigði ungs fólks fer hrakandi

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er komin út á. Þetta kemur fram á vefsíðu Embættis landlæknis þar sem hægt er að nálgast fréttabréfið.

5. september 2017 : Fyrirlestur Rannung um félagslegt réttlæti

Fimmtudaginn 7. september mun Dr. Mariana Souto-Manning Fulbright sérfræðingur frá Colombia háskóla fjalla um félagslegt réttlæti.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica