20. september 2017

Fundur evrópskra umboðsmanna barna haldinn í Finnlandi

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, er nú á árlegum fundi evrópskra umboðsmanna (ENOC) ásamt lögfræðingi embættisins, Elísabetu Gísladóttur.

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, er nú á árlegum fundi evrópskra umboðsmanna (ENOC) ásamt lögfræðingi embættisins, Elísabetu Gísladóttur. Fundurinn er haldinn að þessu sinni í Helsinki, Finnlandi og er þema hans Sambönd og fræðsla um kynvitund: innleiðing á réttindum barna til upplýsinga (Relationship and Sexuality Education: Implementing the right of children to be informed). 

Nánari upplýsingar um fundinn er að finna hér á heimasíðu ENOC. 

 

20 Einkalif


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica