Fréttir: nóvember 2015

Fyrirsagnalisti

25. nóvember 2015 : Frumvarp til laga um fullnustu refsinga (heildarlög), 332. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fullnustu refsinga (heildarlög), 332. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 25. nóvember 2015.

25. nóvember 2015 : Málstofa um foreldramissi, sorg og fjölskyldu barns

Dr. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur heldur erindið "Foreldramissir, sorgin og fjölskylda barns" föstudaginn 27. nóvember kl.12:10-13:00 í stofu 101 í Lögbergi. Allir velkomnir

23. nóvember 2015 : Skóli fyrir alla - eða hvað?

18. nóvember 2015 : Morgunrabb um börn, skipulag og umhverfi

Morgunrabb RannUng fram fer á morgun fimmtudaginn 19. nóvember. Að þessu sinni er það Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna sem flytur erindi sem ber heitið Sjónarmið barna, þátttaka og áhrif á skipulag og umhverfi.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica