Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Skóli fyrir alla - eða hvað?

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 25. nóvember nk. frá klukkan 08:15-10:00. Efni fundarins er að þessu sinni "Skóli fyrir alla - eða hvað? Hvað þarf til að skólinn sé fyrir alla?" Frummælendur eru: Dr. Sigrún Harðardóttir, lektor við félagsráðgjafardeild HÍ, Helgi Gíslason, Sérkennslufulltrúi grunnskóla...

Sjá nánar

Fræðslumynd fyrir börn um kynferðislegt ofbeldi

Stýrihópur velferðarráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og innanríkisráðuneytis um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, ásamt Barnaverndarstofu og umboðsmanni barna hafa óskað eftir því við skólastjórnendur grunnskóla að sýna fræðslumyndina sem hér fylgir í skólum þann 18. nóvember. Með því móti geti skólarnir lagt sitt af mörkum til að leiðbeina börnum...

Sjá nánar

Morgunrabb um börn, skipulag og umhverfi

Morgunrabb RannUng fram fer á morgun fimmtudaginn 19. nóvember. Að þessu sinni er það Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna sem flytur erindi sem ber heitið Sjónarmið barna, þátttaka og áhrif á skipulag og umhverfi.

Sjá nánar

Norræn börn - börn á fósturheimilum

Í gær var hádegisverðarmálþing í Norræna húsinu á vegum Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar. Þar var verkefni miðstöðvarinnar „Norræn börn – börn á fósturheimilum“ og niðurstöður þess kynntar en það var unnið í samvinnu við færustu sérfræðinga á Norðurlöndunum á þessu sviði. Niðurstöðurnar hafa meðal annars leitt til raunhæfra tillagna um hvernig þjóðfélagið...

Sjá nánar

Dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti ár hvert. Í tilefni af þeim degi var haldin hátíðardagskrá í leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi mánudaginn 9. nóvember sl. Á þeirri dagskrá kynnti Barnaheill verkefni sitt sem ber heitið „Vinátta (Fri for mobberi)“. Nánari upplýsingar um það verkefni má fá á vefsíðu...

Sjá nánar