Fréttir
Eldri fréttir: 2012 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Samkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu
SAMFÉS og SAFT efna til samkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu.
Úrræði fyrir börn sem eiga við geðræn vandamál að stríða eða stefna eigin velferð í hættu - Bréf
Umboðsmaður barna sendi fyrir nokkru bréf til velferðarráðherra þar sem spurst er fyrir um fyrirætlanir ráðuneytisins varðandi úrræði fyrir börn sem eiga við geðræn vandamál að stríða eða stefna eigin velferð í hættu t.d. vegna vanlíðan, hegðunarvandamála eða vímuefnaneyslu
Námskeið um innleiðingu Barnasáttmálans
Í dag, fimmtudaginn 18. október, stóð umboðsmaður barna fyrir námskeiði um innleiðingu Barnasáttmálans. Fjölmargir mættu á námskeiðið sem heppnaðist með eindæmum vel.
Hvernig hefur börnum vegnað í meðferð? - Könnun
Áhugaverðar niðurstöður koma fram í könnun sem gerð var um afdrif, velferð og líðan barna sem dvöldu á níu meðferðarheimilum Barnaverndarstofu og Stuðlum á árunum 2000 – 2007.
Ábyrgð fjölmiðla gagnvart börnum og siðareglur blaðamanna - Bréf
Umboðsmaður barna sendi fyrir nokkru bréf til Blaðamannafélags Íslands þar sem hann minnir á þá ábyrgð sem fjölmiðlar bera gagnvart börnum og óskar eftir því að honum verði gefinn kostur á að kynna sér efni nýrra siðareglna sem nú eru í smíðum.
Slysavarnir barna - Bréf
Umboðsmaður barna hefur sent velferðarráðherra bréf þar sem bent er á mikilvægi þess að slysavörnum barna verði fundinn varanlegur staður á vegum hins opinbera.
Skaðleg áhrif hávaða í námsumhverfi barna á rödd, heyrn og líðan - glærukynning
Föstudaginn 13. og laugardaginn 14. október sl. var haldin ráðstefnan Skaðleg áhrif hávaða í námsumhverfi barna á rödd, heyrn og líðan. Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna var ein þeirra sem héldu erindi á ráðstefnunni.
Skaðleg áhrif hávaða í námsumhverfi barna á rödd, heyrn og líðan - Ráðstefna
Ráðstefna verður haldin í Reykjavík dagana 12.-13.október um munnlegt tjáskiptaumhverfi. Ráðstefnan fer fram í Hringssalnum, Landspítala Háskólasjúkrahúsi.
Velferðarstefna - Heilbrigðisáætlun til ársins 2020
Velferðarráðuneytið óskaði eftir umsögnum um drög að heilbrigðisáætlun til ársins 2020. Umsögn sína sendi umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 21. september 2012.
Síða 4 af 14