Fréttir
Eldri fréttir: 2012 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Lýðræði í grunnskólum II - Bréf
Umönnunargreiðslur - Bréf til ráðherra
Reglur um börn í sundi
Tillaga til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 80. mál.
Tillaga til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 152. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 152. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi dags. 15. nóvember 2012.
Á degi gegn einelti
Baráttudagur gegn einelti á morgun 8. nóvember 2012
Foreldradagurinn 2012 - Samskipti í samhengi
Tvær málstofur um barnavernd í nóvember
Í nóvember verða tvær málstofur um barnavernd í fundarsal Barnaverndarstofu sú fyrri verður 12. nóvember þar sem fjallað verður um rannsókn á aðgerðum barnaverndar vegna neysluvanda foreldra og sú síðari verður 26. nóvember þar sem fjallað verður um hvernig PMT aðferðafræðin nýtist í barnaverndarstarfi.