Fréttir
Eldri fréttir: 2012 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Fagráð eineltismála grunnskóla hefur starfsemi
Tilraunaverkefni vegna heimilisofbeldis - Málstofa um barnavernd
Þýðingar á skýrslum íslenska ríkisins til og frá Barnaréttarnefndinni
Umboðsmaður barna telur mikilvægt að lokaathugasemdir nefndar Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnaréttarnefndarinnar, verði aðgengilegar í lokaútgáfu en ekki sem drög að þýðingu. Þá hefur skýrsla íslenska ríkisins aðeins verið birt á ensku. Nauðsynlegt er að bæði fullorðnir og börn fái vitneskju um skýrslurnar, geti nálgast þær auðveldlega og kynnt sér þær á móðurmáli sínu.
Sálfræðiþjónusta fyrir börn á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu
Drög að reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum
Í tölvupósti frá mennta- og menningarmálaráðuneytingu, dags. 16. mars 2012, gafst umboðsmanni barna kostur á að koma með athugasemdir við drög að reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum. Athugasemdir sína sendi umboðsmaður með tölvupósti dags. 10. apríl 2012.
Ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði
Um hámarksfjölda barna í bekk og hádegishlé barna í grunnskólum
Málstofa um einelti
Rannsóknarstofa í bernsku- og æskulýðsfræðum (BÆR) og Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti standa að málstofu um einelti hinn 12. apríl 2012 kl. 14 -16:30 í stofu H 207 í húsnæði MVS við Stakkahlíð.