Fréttir
Eldri fréttir: 2010 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
„Þetta er bara gras" - Morgunverðarfundur
Morgunverðarfundur „Náum áttum" í samstarfi við vímuvarnarviku verður haldinn fimmtudaginn 28. október nk. kl. 8:15-10:00 í Þjóðleikhúskjallaranum.
Drög að reglugerð um ábyrgð og réttindi nemenda í grunnskólum - Önnur umsögn
Umboðsmanni barna gafst með tölvupósti dags. 18. október 2010, kostur á að senda menntamálaráðuneytinu umsögn um drög að reglugerð um ábyrgð og réttindi nemenda í grunnskólum. Umsögn sína sendi umboðsmaður með tölvupósti dags. 22. október 2010.
Umboðsmaður á Vestfjörðum
Skólabragur - Málstofa
Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málstofu um skólamál þann 1. nóvember nk. í Bratta, sal menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð (KHÍ) frá klukkan 9:30-15:15. Málstofan er öllum opin.
Rit um ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga
Krakkavefur um ADHD
Menntakvika - Ráðstefna
Verum vinir - Hurðarspjöld
Umboðsmaður barna hefur gefið út hurðarspjöld til að minna á mikilvægi vináttu og samkenndar.