Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Vilt þú fræðast um réttindi barna?

Umboðsmaður barna hefur sent tölvupóst til allra grunnskóla, leikskóla, framhaldsskóla, sveitarfélaga og ýmissa samtaka sem vinna með börnum þar sem boðið er upp á kynningu á embættinu og réttindum barna.

Sjá nánar

Eineltisátak – opnir borgarafundir

Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennaráð SAFT í samstarfi við Símann, Velferðarráðuneytin þrjú, mennta-  og menningarmálaráðuneytið, félags- og tryggingarmálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og styrktaraðila hefja nú eineltisátak á landsvísu á 11 stöðum á landinu.

Sjá nánar

Eineltisáætlun - hvað svo?

Samstarfshópurinn Náum áttum heldur sinn fyrsta morgunverðarfund á þessu misseri miðvikudaginn 15. september á Grand Hóteli í Reykjavík, kl. 8:15–10:00. Efni fundarins er Eineltisáætlun - hvað svo?

Sjá nánar

Við upphaf skólagöngu

Samtökin Heimili og skóli - landssamtök foreldra hafa tekið saman atriði sem gott er fyrir foreldra að hafa í huga þegar barn byrjar í grunnskóla.

Sjá nánar