Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ný vefsíða - Léttari æska

Verkefnið Léttari æska fyrir barnið þitt er heimasíða sem hefur að geyma upplýsingar ráð og fróðleik fyrir foreldra sem vilja huga vel að heilsu barna sinna og koma í veg fyrir ofþyngd þeirra.

Sjá nánar

Málstofur um barnavernd og fjölmiðlun

Barnavernd Reykjavíkur, Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands og Barnaverndarstofa hafa undanfarin ár staðið staðið fyrir málstofum um barnavernd einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina. Að þessu sinni verður sjónum beint að barnavernd og fjölmiðlum.

Sjá nánar

Einblöðungur um skólaráð - Bréf til grunnskóla

Umboðsmaður barna hefur sent öllum grunnskólum tölvubréf til að kynna einblöðung um skólaráð sem gefinn var út fyrr í vetur. Einblöðungurinn er sérstaklega ætlaður nemendum grunnskóla og hefur að geyma upplýsingar úr grunnskólalögum og reglugerð um skólaráð ásamt nokkrum hagnýtum atriðum fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa í skólaráði.

Sjá nánar

Æskulýðssjóður

Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóð. Næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar n.k

Sjá nánar